Fara í innihald

Jóhannes Eðvaldsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jóhannes Eðvaldsson (fæddur 3. september 1950, látinn 24. janúar 2021) var íslenskur knattspyrnumaður. Hann lék lengst af með Val en einnig með Glasgow Celtic í Skotlandi. Hann átti að baki fjölmarga landsleiki með íslenska landsliðinu. Atli Eðvaldsson, knattspyrnumaður og þjálfari var bróðir Jóhannesar. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Jóhannes Eðvaldsson látinnRúv, skoðað 24. janúar 2021
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.